Útlit fyrir aukið framboð af atvinnuhúsnæði miðsvæðis
Frá júní 2019 – mars 2020 hefur orðið um 21% verðlækkun á atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, 2008-2009 lækkaði verð um 19% en frá 2008-2012 lækkaði verð á atvinnuhúsnæði um 63%
Búist er við að 40.000-60.000m2 af atvinnuhúsnæði eigi eftir að koma inná markaðinn á næstu 3-5 árum og verður áhugavert að fylgjast með verð þróun
Árið 2019 var algengt leiguverð per.fermetri á verslunarhúnsæði um 5000-10.000 krónur miðsvæðis Reykjavíkur en er nú 3500-5500m2 en 2000-4000m2 á skrifstofuhúsnæði
Minni eftirspurn eftir verslun og þjónustu skýrir helst þær lækkanir sem hafa átt sér stað eins hafa aðrar ástæður á borð við skort á bílastæðum, erfiðara aðgengi, lokun umferðar á Laugavegi
Á dögunum var viðtal Í Bítinu um stöðuna, smelltu á myndi að neðan til að hlusta
palli@450.is / 7754000
Comments