top of page

Stefnir í met ár? 36% meiri sala núna en var á sama tíma í fyrra

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • Jul 30, 2021
  • 1 min read

Frá janúar til júní árið 2020 seldust 3322 eignir á höfuðborgarsvæðinu eða meðaltal uppá 554 eignir á mánuði. Hafa ber í huga að salan hríðféll í apríl á síðasta ári vegna ótta / óöryggis vegna COVID-19


Frá janúar til júní 2021 seldust 5202 eignir á höfuðborgarsvæðinu eða meðaltal uppá 867 eignir á mánuði en á þeim tíma hefur markaðurinn hækkað um 10% og mögulega er markaðurinn að ofhitna komi ekki fleiri nýbyggingar inná markaðinn.





 
 
 

コメント


bottom of page