Það sem af er ári hefur um 7334 eignir selst á höfuðborgarsvæðinu* sem gerir að meðaltali um 815 eignir á mánuði.
Til samanburðar þá var 2020 næst söluhæsta ár sögunnar með um 742 eignir á mánuði
2019 var um 635 eignir á mánuði og 2018 660 eignir á mánuði
*Janúar-september

Comments