top of page

Stefnir í met ár á fasteignamarkaði?

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • Nov 13, 2021
  • 1 min read

Það sem af er ári hefur um 7334 eignir selst á höfuðborgarsvæðinu* sem gerir að meðaltali um 815 eignir á mánuði.

Til samanburðar þá var 2020 næst söluhæsta ár sögunnar með um 742 eignir á mánuði

2019 var um 635 eignir á mánuði og 2018 660 eignir á mánuði


*Janúar-september





 
 
 

Commentaires


bottom of page