top of page
Writer's picturePall Palsson

Spá 12.5% hækkun á fasteignamarkaði

Þessa dagana eru bankarnir að keppast við að senda út spár um fasteignamarkaðinn og bjartsýnin er mis mikil.


Bankarnir eiga það sameiginlegt að allir spá þeir hækkun fasteignaverðs til ársins 2022 en Landbankinn er eini bankinn sem gefur út spá út árið 2022 en þeir spá 12.5% hækkun úr árið 2022


Mesti munurinn er fyrir árið 2020 en þar spáir Landsbankinn 4.5% hækkun en Arionbanki spáir 1% hækkun


Hér að neðan sést spá bankanna næstu árin.


*Upplýsingar eru teknar úr kynningu Landsbankans.


Comentarios


bottom of page