top of page
Writer's picturePall Palsson

Sérbýli hækkað um 7% síðastliðna 12 mánuði

Markaðurinn hefur hækkað um 2.9% á sama tíma


Meðalfermetraverð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2019 var um 406,000/m2 en meðalfermetraverð á sérbýli í júlí 2018 var 378.000m2.


Meðalfermetraverð sérbýla á höfuðborgarsvæðinu síðastliðna 12 mánuði er um 393.000/m2.

Meðalstærð er um 202m2

Meðal söluverð eru tæpar 80m


*Upplýsingar eru byggð á um 990 kaupsamningum og tölum frá Þjóðskrá Íslands


Hér má sjá graf um þróun fermetraverðs á sérbýlum á Höfuðborgarsvæðinu frá árinu 2016.




Comments


bottom of page