top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Mikil sala og verð að hækka

Í júlí seldust 737 eignir á höfuðborgarsvæðinu sem er 101,4% meiri sala en var í júní og veltan eykst um 117,9% en veltan var 41.5 milljörðum króna og meðalupphæða á hvern kaupsamning var 56,3 milljónir króna


Í júlí 2020 var 15,5% meiri sala en var júlí 2019 og velta jókst um 26.3% á milli ára og var meðalupphæð á hvern kaupsamning 51,5 milljónir króna í júlí 2019


FASTEIGNAVERÐ AÐ HÆKKA


Fasteignaverð hækkaði um 1.2% á milli mánaða og hefur hækkað um 2.2% síðastliðna 3 mánuði 2.9% síðastliðna 6 mánuði og 4.9% síðastliðna 12 mánuði


palli@450.is / 7754000


*Upplýsingar samkvæmt Þjóðskrá Íslands



Comments


bottom of page