top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Mikil sala í ágúst á fasteignamarkaði

Ekki hefur verið eins mikil sala í einum mánuði frá nóvember 2016 Fjöldi viðskipta í ágúst var næstum helmingi meiri en í ágúst í fyrra, 728 nú á móti 499 í fyrra. Sé litið á fjölda viðskipta fyrstu átta mánuði ársins í ár voru þau 7% fleiri en á sama tíma í fyrra.



Comments


bottom of page