top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Mikil hækkun á fasteignamarkaði í maí

Fasteignaverð hækkaði um 0.8% á milli apríl og maí mánaðar á höfuðborgarsvæðinu sem er mesta hækkun á fasteignaverði á höfuðborgarsvæðinu frá 2018. Fjölbýli hækkaði um 0.9% og verð á sérbýli hækkaði um 0,6% á milli mánaða.


Síðustu 3 mánuði hefur fasteignaverð hækkað um 0.9%, síðustu 6 mánuði um 2.1% og 3.8% hækkun síðustu 12 mánuði


Fermetraverð nýbygginga hefur hækkað um 8% síðustu 12 mánuði en 3.5% í nágrannasveitafélögum


Meðal sölutími nýbygginga nýrra íbúða hækkað úr 54 dögum í 68 daga en úr 50 dögum í 46 daga á endursölueignum

Upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands og mánaðaskýrslu HMS Sjá Hér


palli@450.is / 7754000





Comments


bottom of page