top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Mikið af tómum nýbyggingaíbúðum

Samkvæmt nýrri talningu hjá Samtökum Iðnaðarins eru 4.500 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu og fækkar þeim um 11% milli ára


- Fyrir ári síðan mældist aukning um 22%

- 17% af seldum íbúðum eru nýbyggingar

- 722 fullbúnar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu sem ekki enn hefur verið flutt inn í.

- Mesti samdráttur í byggingu nýbygginga íbúða frá 2011-2012

- Um 94% íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu eru í fjölbýli.

- Samtök iðnaðarins spá því að 2.107 íbúðir verði fullgerðar á höfuðborgarsvæðinu og nágrannasveitarfélögum á árinu 2020. Nemur þetta rúmlega 30% samdrætti frá spánni í mars 2019.


Hér smá lesa skýrsluna :palli@450.is / 7754000


Comments


bottom of page