top of page

Mikið af nýbyggingum

Í haust voru 4.845 eignir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu. Það er 30% aukning á milli ára og því ljóst að aukið framboð er í pípunum. Samkvæmt SI munu þessar framkvæmdir skila sér í rúmlega 2.200 fullbúnum íbúðum í ár og tæplega 2.700 íbúðum árið 2020.




Comments


bottom of page