top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Mesta sala frá 2007 - Staðreyndir um markaðinn

Óvenjulega mikil sala á árinu 2020


13.887 eignir seldust á landinu öll árið 2020 sem seldust fyrir 667 milljarða

8781 eignir seldust á höfuðborgarsvæðinu. 1322 sérbýli og 7081 í fjölbýli

Meðalfermetraverð í sérbýli var 436.000m2 og 498.000m2 í fjölbýli

15.3% meiri sala22,6% meiri velta en var árið 2019

Meðalkaupverð var 56m á höfuðborgarsvæðinu eða 50m í fjölbýli og 82m í sérbýli

7.7% verðhækkun var á árinu 2020


palli@450.is / 7754000




Comments


bottom of page