top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Markaðurinn það sem af er ári

MARKAÐURINN HÆKKAÐ UM 52,3% FRÁ ÞVÍ HANN NÁÐI LÁMARKI SÍNU EFTIR EFNAHAGSHRUNIÐ Í JÚLÍ 2010


- 2,6% hækkun hefur verið á markaðnum á árinu en 3,15% á sama tíma í fyrra

- Um 27% kaupenda eru fyrstu kaupendur

- Íslandsbanki Spáir 3% hækkun á ári til ársins 2021


Fjöldi þinglýstra kaupsamninga frá áramótum til 1.oktober 2019. 7% minni sala þar sem af er ári miðað við sama tímabil í fyrra.


5489 árið 2019. 4235 eignir í fjölbýli, 955 eignir í sérbýli

5894 árið 2018 . 4571 eignir í fjölbýli , 998 eignir í sérbýli



bottom of page