Leiga að hækka
- Pall Palsson
- Dec 5, 2018
- 1 min read
Leiguverð hækkaði á höfuðborgarsvæðinu um 1.4% milli September og oktober. Leiguverð hefur hækkað um 9.6% síðustu 12 mánuði á meðan fasteignaverð hefur hækkað um 4.1%
Hvað haldið þið að fermetraverð á leigu er fyrir 2ja og 3ja herbergja íbúð í vestur- og austurhluta Reykjavíkur auk Kópavogs, Garðabæjar og Hafnarfjarðar ?

Comments