top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Landsbyggðin hækkar meira en höfuðborgin

Fasteignaverð á landsbyggðinni hefur hækkað um 14,2% undanfarna 12 mánuði. Það er talsvert meira en hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu. Munurinn á íbúðaverði á höfuðborgarsvæðinu og utan þess hefur því farið minnkandi undanfarin misseri.

Comments


bottom of page