top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Lækkun í ágústmánuði þrátt fyrir góða sölu

Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands lækkaði markaðurinn á höfuðborgarsvæði um 0,1% á milli mánaða. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði markaðurinn um 1,1%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hann um 2,1% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hann um 4,1%.


Salan í ágúst mánuði var mjög góð eða söluhæsti mánuðurinn frá nóvember 2016


Comentários


bottom of page