top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Hvert með meðalfermetraverðið í þínu sveitafélagi?

Updated: Dec 30, 2019

Oft er gaman að rýna í fermetraverð eftir hverfum og sveitafélögum en tók saman hvert meðalfermetraverð eftir sveitafélögum árið 2019* þá bæði í fjölbýli og sérbýli.


VILJIR ÞÚ VITA HVERT MEÐALFERMETRAVERÐ ER Í ÞÍNU HVERFI VAR ÁRIÐ 2019 HAFÐU ÞÁ SAMBAND Á PALLI@450.IS


Reykjavík :


Fjölbýli : 464.288m2

Sérbýli : 391.896m2


Kópavogur :


Fjölbýli : 472.472m2

Sérbýli : 405.594m2


Seltjarnarnes :


Fjölbýli : 496.969m2

Sérbýli : 458.780m2


Garðabær :


Fjölbýli : 501.208m2

Sérbýli : 428.976m2


Hafnarfjörður


Fjölbýli : 412.097m2

Sérbýli : 374.903m2


Mosfellsbær :

Fjölbýli : 455.402m2

Sérbýli : 388.556m2


Forsendur


Tímabili frá 1.jan- 28.des

Stærðir frá 40-400m2

Byggingaár frá 1920-2019


*Loka tölur frá Þjóðskrá ekki komnar


palli@450.is / 7754000


コメント


bottom of page