top of page
Writer's picturePall Palsson

Fermetraverðið á sérbýli í Hafnarfirði ?

Frá áramótum hefur meðalfermetraverð á sérbýli í Hafnarfirði verið 375.692 m2 og hefur hækkað lítillega á milli ára en var 369.331 m2 á sama tíma 2019. Frá janúar til 1.ágúst 2019 var um 80 kaupsamningum þinglýst en 2020 var um 42 kaupsamningum þinglýst.

Meðal stærð er um 207 m2. Fermetraverð á sérbýlum er líka mismunandi eftir hverfum og eru Vellirnir sem hæsta meðalfermetraverðið eða um 416.000m2


Hér er yfirlit yfir meðalfermetraverð á sérbýli eftir hverfum í Hafnarfirði


Setberg 379.531 m2

Vellir 416.499 m2

Áslandið 386.817 m2

Börðin 359.292 m2

Norðurbær / miðbær : 348.499 m2


palli@450.is / 7754000


Comments


bottom of page