top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Hvernig kemur þú í veg fyrir að ofgreiða fyrir fasteign?

Eins og staðan er núna á markaðnum virðist framboðið vera mjög lítið og eftirspurnin mjög mikil. Við þær aðstæður á fasteignaverð til með að hækka og hefur fasteignaverð hækkað um 2.7% síðustu 3 mánuði. Þegar fólk upplifar að markaðurinn er að hækka þá eiga seljendur til með að freistast til með að auglýsa verð á eign sinni oft vel yfir því verði sem almennt þekkist.


HÉR ERU UPPLÝSINGAR UM HVERNIG ÞÚ SKOÐAR FERMETRAVERÐ EFTIR HVERFUM SEM ER GOTT VERKFÆRI ÞEGAR FÓLK ER Í FASTEIGNAKAUPUM


SMELLTU Á MYNDBANDIÐ HÉR AÐ NEÐAN


palli@450.is / 7754000


Comments


bottom of page