top of page

Hvernig er fasteignamarkaðurinn?

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • May 18, 2019
  • 1 min read

Apríl seldust 540 eignir á höfuðborgarsvæðinu

Heildarvelta nam 28,1 milljarði króna

Meðalupphæð á hvern kaupsamning var 52 milljónir króna.

Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 20,6 milljörðum

Viðskipti með eignir í sérbýli 6,8 milljörðum


8,5% minni sala í apríl en var í mars

15% minni sala í apríl 2019 en var í apríl 2018




 
 
 

Kommentare


bottom of page