top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Hvernig hefur COVID-19 áhrif á fasteignamarkaðinn?

Margir að velta fyrir sér hvernig markaðurinn er og hvernig veiran er að hafa áhrif á markaðinn.


Febrúar var nokkuð líflegur en það seldust 611 eignir á höfuðborgarsvæðinu. Heildarvelta var rúmlega 30milljarðar og meðal fjárhæð á hvern samning er 49,8m. Fjölbýli seldust fyrir 22.6milljarða og sérbýli fyrir 6.8 milljarða

Kaupsamningum fjölgar um 5,3% á milli ára en fækkaði um 21.2% frá því í janúar en þá seldust 775 eignir

Ef markaðurinn er skoðaður síðustu mánuði þá er töluvert meiri sala núna en á sama tíma í fyrra. Frá September til mars hafa um 4074 eignir selst á höfuðborgarsvæðinu eða 679 eignir að meðaltali á mánuði. Á sama tíma í fyrra seldstu 3625 eignir eða meðaltali um 604 eignir á mánuði eða um 11% meiri sala núna en var á sama tíma í fyrra.


Smellið á myndbandið fyrir nánari upplýsingar um áhrif COVID - 19


palli@450.is / 7754000




Comentários


bottom of page