Við myndum eitt söluhæsta fasteignateymi landsins og markmið með fréttabréfi þessu er að upplýsa fólk um stöðuna á fasteignamarkaðnum hverju sinni.
Hverfi sem lækkuðu og hækkuðu
Svo virðist fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu sé að ná jafnvægi og varð enginn hækkun / lækkun á markaðnum í apríl mánuði og hækkun síðustu 3 mánuði hefur numið um 0.4%.
þegar við skoðum síðustu þrjá mánuði og berum þá saman við sölutölur frá sama tíma árið 2017 er áhugavert að sjá verðbreytingar í milli hverfa á milli ára. Það er ýmislegt áhugavert að sjá td að hefur fasteignaverð í Seljahverfinu lækkað um 10.5% og verðið í Urriðholtinu hækkað um 17.1%
Hér að ofan sést mynd af nokkrum hverfum sem hafa lækkað og hækkað á milli ára.
Þið getið haft samband ef þú vilt vita þróunina í þínu hverfi.
palli@450.is
Svona sparaði ég mér um 60 milljónir í fasteignaviðskiptum
Mætti í viðtal í Bítið á Bylgjunni til að ræða mikilvægi þess að skoða endurfjármögnun á 2-3 ára fresti.
Sjálfur sparaði ég mér tæpar 60.000.000,- á að endurfjármagna.
Könnun um fasteignamarkaðinn
Í vor vorum við með könnun um fasteignamarkaðinn og var þáttaka mjög góð og þökkum við öllum sem tóku þátt. Þeir sem tóku þátt fóru sjálfkrafa pott og gátu unnið pottasett og það var Vigdís Ásgeirsdóttir og fjölskylda sem unnu glæsilegt pottasett að verðmæti rúmlega 50.000,-
Spurt var m.a um hvernig fólk fannst framboðið á markaðnum og hvernig fasteignaverð mun þróast á næstu misserum.
Hér var spurt hvernig fólk haldi að fasteignaverð muni þróast á næstu 12 mánuðum og áhugavert að sjá að lang flestir segja standa í stað eða hækka örlítið ( 5-10% )
Opna á milli eldhús og stofu - góð lausn
Oft sjáum við fasteignasalar góðar lausnir sem gaman er að deila með öðrum.Margir hafa velt fyrir sér að opna á milli eldhús og stofu til að opna rýmin og hleypa inn birtu í bæði rýmin.
Hér er skemmtileg lausn þar sem íbúin opnaði gat á milli eldhús og stofu til að nýta bæði veggpláss og fær samt opið og bjart rými á milli eldhús og stofu.
Smartland opnaði nýlegar Facebook-síðu þar sem fólk er að setja inn alls konar hugmyndir fyrir heimilið, mæli með síðunni.
væntanlegar eignir í sölu
Fáum reglulega spurningar um hvort við erum með eignir sem eru ekki endilega auglýstar til sölu en eru svokallaðar "skúffueignir" þeas eignir sem eru væntanlegar á markaðinn en seljandi ekki tilbúinn að setja í sölu.
Hér eru nokkrar eignir sem eru væntanlegar á sölu á næstu misserum.
Hafðu samband ef þú vilt setja eignina hér inn eða hefur áhuga á eitthvað af þeim eignum sem auglýstar eru á vefnum.
Eignir væntanlegar í sölu
4ra herbergja íbúð og ris með bílskúr í Hafnarfirði
4ra herbergja hæð í Vesturbæ Kópavogs
4ra herbergja íbúð með bílastæði í bílakjallara í Engjunum í Grafarvogi.
70m2 íbúð með karakter á Óðinsgötu
Ísbúð / grill - vinsæll staður - viðskiptatækifæri
160m2 lúxusíbúð í Urriðaholtinu í Garðabæ
4ra herbergja með sér inngang og pall í Norðlingaholti
Falleg 4ra herbergja íbúð í Kópavogi - Fossvogi
Raðhúsalengja í góðum stað í Garðabæ
Teljir þú að eignin þín eigi heima á þessum lista hafðu þá samband - palli@450.is
Fréttaskot
Oktober og mars eru þeir mánuðir með flest fasteignaviðskipti
Leiguverð hækkar svipað og fasteignaverð
Kínverski markaðurinn að kólna
Leiguverð hefur hækkað um 7.2% síðustu 12 mánuði.
742 eignir seldust á höfuðborgarsvæðinu í maí mánuði
Laun eru að hækka meira en fasteignaverð
Það tekur meðallaun í London cirka 230 mánuði að greiða um 100m2 íbúð í London á meðalfermetraverði
palli@450.is
Fólk sem leitar
Ungt fólk leitar að 4-5 herbergja raðhús í Vesturbæ Kópavogs
Einstaklingur leitar að lítilli íbúð í Urriðaholtinu í Garðabæ.
Hjón leita að einbýlishúsi í Lundunum í Garðabæ
Fjölskylda leitar að hús sem hægt er að breyta í þrjár íbúðir
Viðskiptavinur leitar að 100m2 íbúð á Kringlusvæðinu
Hjón leita að einbýli í Norðurbæ Hafnarfjarðar max 90m
Erum með yfir 1000 manns á skrá sem eru að leita að fasteign. Vitir þú um einhvern í fasteignahugleiðingum hafðu þá samband
450 Fasteignasala // Engjateigi 9 // 105 Reykjavík // 450 0000 // 450@450.is // www.450.is
Comments