top of page

Hvar var markaðurinn í mars?

Writer: Pall PalssonPall Palsson

590 þinglýstir kaupsamningar í mars.

Heildarvelta nam 31,9 milljörðum króna

Meðalupphæð á hvern kaupsamning var 54 milljónir króna.

1,7% meiri sala í mars en í febrúar

5,3% minni sala í mars 2019 en var 2018


M.Ö.O markaðurinn stöðugur og gott jafnvægi á milli kaupenda og seljenda




Comments


bottom of page