top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Hvar eru hagkvæmustu lánin?


Fasteignalán er líklega dýrasta þjónusta/vara sem við flest okkar kaupum yfir lífstíðina og höfum við bent okkar viðskiptavinum á að endurfjármagna reglulega til að spara sem mest vexti og verðbætum.


Samkvæmt upplýsingum sem ég hef er Birta Lífeyrissjóður með hagkvæmustu vexti á óverðtryggðum lánum eða 5.6% og Frjálsi lífeyrissjóðurinn með hagkvæmustu verðtryggðu vextina eða 2.15%


www.pallpalsson.is / palli@450.is / 7754000



Commentaires


bottom of page