top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Hvert er fermetraverðið í þínu hverfi?

Síðustu 6 mánuði hefur verð á fasteignamarkaði hækkað um rúmlega 10% og frá 1.júní til dagsins í dag er meðalfermetraverð á öllu höfuðborgarsvæðinu um 567.000m2 miðað við fjölbýli frá 40-250m2 hvort sem um ræðir nýtt eða gamalt.

Fermetraverðið er misjafnt eftir hverfum en hér er listi yfir fermetraverð eftir svæðum en vissulega get ég sótt meðalfermetraverð eftir hverfum innan eftirfarandi hverfi td meðalfermetraverð í Vesturbæ kópavogs er um 649.000m2


Vesturbær : 620.000m2

Miðbær Reykjavíkur : 697.000m2

Hlíðar : 554.000m2

Laugardalur : 555.000m2

Grafarvogur : 522.000m2

Breiðholt : 458.000m2

Grafarholt : 528.000m2

Árbær : 515.000m2

Kópavogur : 602.000m2

Seltjarnarnes : 590.000m2

Garðabær : 610.000m2

Hafnarfjörður : 510.000m2

Mosfellsbær : 574.000m2


Ef þú vilt vita fermetraverð í þínu hverfi heyrðu þá í okkur.
Comments


bottom of page