top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Hvað er langt í milljón króna meðalfermetraverð?

Frá árinu 2000 hefur fasteignamarkaðurinn hækkað að meðaltal um 9.5% á ári og var meðalfermetraverð árið 2010 um 217.000m2.

Í mars 2021 var meðalfermetraverð á höfuðborgarsvæðinu 534.000m2. Ef heldur áfram sem horfir þá má búast við því að árið 2029 ( 8 ár ) verði meðalfermetraverð á höfuðborgarsvæðinu um milljón krónur.


*Meðalfermetraverð í fjölbýli


palli@450.is / 7754000Comments


bottom of page