top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Hækkaði eða lækkaði fermetraverðið í þínu hverfi? Miðbærinn að lækka

32% LÆKKUN á sérbýli í miðbæ Reykjavíkur. Eitt hverfi hækkaði um rúm 17% á síðustu 6 mánuðum.


Þegar borin eru saman meðalfermetraverð eftir sveitafélögum / hverfum frá oktober 2020 annars vegar og mars 2021 hins vegar hefur meðal hækkun Í fjölbýli verið 6,6% og á sérbýli 12,5%.

Athygli vekur að fjölbýli á Seltjarnarnesi hækkaði um 17,2%, sérbýli í Miðbænum LÆKKAÐI um 32,4% og sérbýli í Breiðholti hækkaði um 20,2%


Hér að neðan má sjá hækkun / lækkun eftir sveitafélögum / hverfum


palli@450.is / 7754000Én kommentar


Hakon Þor Sindrason
Hakon Þor Sindrason
03. aug. 2021

Athyglisvert en vantar forsendur hér inn!. Eru þetta allir kaupsamningar þennan mánuð? Talan um sérbýli í miðbæ segir í raun ekki mikið, getur verið um að ræða nokkuð frábrugðnar eignir sem eru að seljast þessa 2 mánuði.

Lik
bottom of page