top of page
Writer's picturePall Palsson

Hækkaði eða lækkaði þitt hverfi?

Updated: Jan 5, 2019


Samkvæmt Þjóðskrá Ísland hækkaði fasteignamarkaðurinn um ca. 6% á höfuðborgarsvæðinu árið 2018 ( loka tölur ekki komnar )


Við tókum saman hækkun / lækkunartölur* eftir ákveðnum hverfum en ykkur er frjálst að vera í sambandi við mig ef þið viljið vita hvernig markaðurinn þróaðist í þínu hvarfi á síðasta ári. Í sviga er meðalfermetraverðið árið 2018


Höfuðborgarsvæðið :

Fjölbýli : 3,9% hækkun Sérbýli : 8,7% hækkun


Grafavogur :

Hækkaði sérbýli um 9,1%(413.137m2)

Hækkaði fjölbýli : 3,9% ( 422.845m2 ) 


Miðbær :

Sérbýli hækkaði um 5.8%( 491,658m2 ) 

Fjölbýli hækkaði um 2.1% ( 544.842m2)


Kópavogur :

Sérbýli hækkaði um 13% ( 411.7097m2 )

Fjölbýli hækkaði um : 4,3% ( 449.597m2 ) 


Hafðu samband ef þú vilt vita hvort það varð hækkun eða lækkun í þínu hverfi á árinu.

palli@450.is eða 7754000


*Upplýsingar úr þjóðskrá







Comments


bottom of page