top of page
Writer's picturePall Palsson

Hátt uppgreiðslugjald Íbúðalánasjóðs dæmt ólöglegt

HVAÐ GERI ÉG NÚ?


Í desember kvað héraðsdómur Reykjavíkur upp tímamótadóm sem óheimilar að krefja lánþega um greiðslu uppgreiðslugjalds þegar þeir greiddu lán sín upp.

Þessi uppgreiðslugjöld voru oft á tíðum margar milljónir og upplifði ég sjálfur viðskiptavin sem þurfti að greiða rúmar 7 milljónir í uppgreiðslugjald. Til þess að sækja sinn rétt og láta kanna sitt mál þá hefur Þórir Skarphéðinsson ( lögmaður gegn ÍL-sjóði ) opna vefsíðu

https://lr.is/uppgreidslumal/ þar sem hann aðstoðar fólk við að skoða sýna réttarstöðu


Að mat lögmanns þá hefur dómurinn eftirfarandi þýðingu :

  • Að Íbúðalánasjóði var óheimilt að krefja skuldara um uppgreiðslugjald þegar þeir greiddu upp lán sín.

  • Að Íbúðalánasjóði var óheimilt að krefja skuldara um þóknun þegar þeir borguðu inn á lán hjá sjóðnum.

  • Að þeir skuldarar sem ekki hafa getað endurfjármagnað lán sem þeir tóku hjá Íbúðalánasjóði (með nýjum hagstæðari lánum frá öðrum lánveitendum) vegna kröfu um uppgreiðslugjald geta nú krafist þess að greiða þau lán upp án viðbótargjalds.


palli@450.is / 7754000



Comments


bottom of page