Greiðir háa skatta þegar þú selur
- Pall Palsson
- Dec 5, 2020
- 1 min read
Hingað til hafa seljendur frístundaheimila þurft að greiða 22% ( fjármagnstekjuskatt ) eða 10% af söluverði við sölu á eign sinni sem hefur verið afar íþyngjandi fyrir seljendur sumarhúsa. Eins getur söluhagnaður á sumarhúsum skert bótarétt þeirra sem nýtur lífeyris úr tryggingakerfinu.
Góðu fréttirnar eru þær að núna er nýtt frumvarp þar sem kveður á að sala á frístundahúsum verði skattlögð með sama hætti og íbúðarhúsnæði þ.e ef þú selur eign með hagnaði innan tveggja ára frá því eignin var keypt þá greiðir þú 22% fjármagnstekjuskatt NEMA þú fjárfestir í annarri eign innan E.E.S
palli@450.is / 7754000

コメント