top of page

Gríðarlega mikil sala á fasteignamarkaði

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • Nov 17, 2019
  • 1 min read

56,1% meiri sala en var í oktober í fyrra


- 988 eignir seldust á höfuðborgarsvæðinu í oktober og nam heildarveltan 50,8 milljarðar

- Meðal upphæð á hvern kaupsamning var 51,4 milljónir

- Sala á fjölbýli var 38,3 milljarðar og sala í sérbýli nam 10,7 milljörðum

- 39,5% meiri salan en í september

- 53% meiri salan en í ágúst mánuði

- 56,1% meiri salan en var í oktober 2018

- Ekki selst svona mikið af eignum frá því í júlí 2015

*Upplýsingar frá Þjóðskrá Íslands

* Nánari upplýsingar palli@450.is / 7745000


 
 
 

Comentários


bottom of page