Að kaupa og skoða fasteign fylgir oft mikil áhætta og oft meiri áhætta heldur en fólk gerir sér grein fyrir og því mikilvægt undirbúa sig vel.
Eitt af því mikilvægasta er að átta sig á fermetraverði eignarinnar sem þú ætlar að kaupa eða gera tilboð í til að passa uppá að ekki sé greitt of hátt verð fyrir eignina.
Fasteignaleit - viðbætum er heiti á smáforriti sem aðstoðar fólk við að sjá í fasteignaauglýsingum fermetraverðið í auglýsingunum sem geta verið mjög mikilvægar upplýsingar þegar gert er tilboð í fasteign.
Eins og sjá á myndinni fyrir neðan eru upplýsingar um verð, fasteignamat og fleiri almennar upplýsingar sem koma fyrir í auglýsingunni en með smáforritinu koma upplýsingar um fermetraverð.
Smelltu á myndina að neðan og þú getur sótt þér þetta smáforrit að kostnaðalausu
Eins er hér slóð fyrir fasteignakaupendur sem gott er að lesa yfir
palli@450.is / 7754000
Comments