top of page
Writer's picturePall Palsson

Fasteignaverð hækkar gríðarlega í USA

19.7% hækkun hefur verið á fasteignaverð í USA á landsvísu á milli ára og er lágir vexti og skortur á húsnæði talin helsta orsökin.


Hér er listi yfir þær borgir sem hafa hækkað hvað mest :


Phoenix 32.41%

San Diego 27.79%

Seattle 25.5%

Tampa 24.41%

Dallas (23.66%)

Las Vegas (22.45%)

Miami (22.23%)

San Francisco (21.98%)

Denver (21.31%),

Charlotte (20.89%)

Portland (19.54%)

Los Angeles (19.12%),

Boston (18.73%)

Atlanta (18.48%)

New York (17.86%)





Comments


bottom of page