top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Fasteignaverð aldrei eins hátt

Mikil sala á fasteignamarkaði


Fasteignamarkaðurinn hefur verið mjög líflegur frá hausti 2019 þar sem fjöldi viðskipta var um 40% meiri en á sumarmánuðum. Þá voru viðskipti með fasteignir 16% fleiri á síðustu fjórum mánuðum 2019 en á sama tíma árið áður.

Í janúar seldust 733 eignir sem er töluvert meira en í meðalmánuði 2019 en í janúar 2019 seldust 606 eign á höfuðborgarsvæðinu.


Raunverð fasteigna núna í janúar hefur aldrei verið eins hátt og er 11% hækka en var haustið 2007 en raunverð fór lægst vorið 2010 og hefur markaðurinn hækkað um 82% síðan þá.


palli@450.is / 7754000Comentarios


bottom of page