• Pall Palsson

Fasteignaverð í Póllandi að rjúka upp

Möguleg fjárfestingatækifæri fyrir Íslendinga


Fasteignaverð í Póllandi hefur hækkað að meðaltali um 7.11% í 6 helstu borgunum árið 2018 og er meðalfermetraverð um 1600€


Gdansk hefur hækkað um 20.56%

Gdynia hefur hækkað um 15.43%

Varsjá hefur hækkað um 11.52%


  • Facebook
  • Instagram

+354 775 4000        palli@450.is         Sundagarðar 2, 104 Reykjavík