top of page

Fasteignaverð í Póllandi að rjúka upp

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • Jun 12, 2019
  • 1 min read

Möguleg fjárfestingatækifæri fyrir Íslendinga


Fasteignaverð í Póllandi hefur hækkað að meðaltali um 7.11% í 6 helstu borgunum árið 2018 og er meðalfermetraverð um 1600€


Gdansk hefur hækkað um 20.56%

Gdynia hefur hækkað um 15.43%

Varsjá hefur hækkað um 11.52%


 
 
 

Commentaires


bottom of page