top of page

Fasteignaráð - Seljandinn að fela upplýsingar?

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • Feb 25, 2021
  • 1 min read

Er eignin sem þú varst að kaupa gölluð og seljandinn að leyna upplýsingum?


Eign telst gölluð ef hver galli nemi 10% af verðmæti eignarinnar NEMA


Fasteign telst gölluð ef kaupandi hefur ekki fengið þær upplýsingar um hana sem seljandi vissi eða mátti vita um og kaupandi hafði réttmæta ástæðu til að ætla að hann fengi. Þetta gildir þó aðeins ef það hefur haft áhrif á gerð eða efni kaupsamnings að upplýsingarnar voru ekki veittar.


palli@450.is / 7754000


 
 
 

Comments


bottom of page