top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Fasteignamatið að hækka - Hærri fasteignagjöld?

Fasteignamat er skattstofn þar sem fasteignagjöldin eru innheimt í ákveðnum hlutföllum við fasteignamatið.

Árið 2022 hækkar fasteignamatið á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu um nærri 9% sem er töluverð hækkun frá 2.1% hækkun árinu áður.

Þetta þýðir í flestum tilfellum eru fasteignagjöldin að hækka á milli ára.

Hægt er að fá svokallað endurmat til að koma í veg fyrir að fasteignaeigandi greiði hærri fasteignagjöld.

コメント


bottom of page