Fasteignamatið að hækka - Hærri fasteignagjöld?
- Pall Palsson
- Jun 29, 2021
- 1 min read
Fasteignamat er skattstofn þar sem fasteignagjöldin eru innheimt í ákveðnum hlutföllum við fasteignamatið.
Árið 2022 hækkar fasteignamatið á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu um nærri 9% sem er töluverð hækkun frá 2.1% hækkun árinu áður.
Þetta þýðir í flestum tilfellum eru fasteignagjöldin að hækka á milli ára.
Hægt er að fá svokallað endurmat til að koma í veg fyrir að fasteignaeigandi greiði hærri fasteignagjöld.
Inná https://www.skra.is/umsoknir/eydublod-umsoknir-og-vottord/stok-vara/?productid=fbb49cfd-3e0b-11e6-943e-005056851dd2 er hægt að óska eftir endurmati
palli@verdmat.is / 7754000

Comments