Eftir lækkun í febrúarmánuði
Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0.6% í mars mánuði.
Síðustu þrjá mánuði hefur verið 0.1% lækkun á markaði, 1.5% hækkun síðustu 6 mánuði og 4.3% hækkun síðustu 12 mánuði.
palli@450.is / 7754000

*Samkv. Þjóðskrá Íslands
Comments