top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Fasteignagjöld að hækka eða lækka?

Fasteignaeigendur geta kært fasteignamatið


Heildar fasteignamat á Íslandi hækkaði um 2.1% og verður um 9500 milljaðar króna á árinu 2021


Fasteignamat á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2.2% en um 1.9% á landsbyggðinni. Mest hækkar fasteignamatið á Vestfjörðum eða um 8.2%, Norðurlandi vestra um 6.5%

3,5% á Austurlandi og um 2,2% á Suðurlandi, 1,9% á Norðurlandi eystra, um 0,4% á Vesturlandi, og lækkun um 0,5% á Suðurnesjum.

Af einstaka bæjarfélögum hækkar heildarfasteignamat mest á Ísafirði eða um 11,2%, um 8,8% í í Akrahreppi og 8,5% í Tálknafjarðarhreppi og á Blönduósi. Mest lækkun er í Skorradalshreppi og Sveitarfélaginu Vogum þar sem fasteignamatið lækkar um 3,6%.


Hægt er að sjá á vef Þjóðskrár fasteignamatið fyrir árið 2021. www.skra.is


Útfrá fasteignamati er innheimt fasteignagjöld og ef fasteignaeigendum finnst fasteignamat þess hafi hækkað um of getur fólk kært til Þjóðskrá og fengið endurútreikning á fasteignamatinu. Slíkt getur lækkað fasteignagjöld


Hér er tilkynning Þjóðskrá vegna fasteignamat 2021Nánari upplýsingar palli@450.is / 7754000Comments


bottom of page