top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Ertu með of dýrt lán?

Hvar er hagkvæmast að taka lán?


Ég hef lengi talað fyrir því að fólk eigi að endurmeta lánin sín á 1-3 ára fresti og meta nokkra þætti er viðkemur endurfjármögnun eða öðrum breytingum á láni. Þetta er líklega dýrasta þjónusta sem við kaupum yfir lífið og því oft gott að spyrja sig spurninga varðandi lánið á borð við ?


- Er ég örugglega að greiða lægstu vexti sem í boði eru?

- Hvað er ég að greiða mikið til baka yfir lánstímann?

- Borga sig að stytta lánið um 5-10 ár ( Getur sparað miklar fjárhæðir )

- Hvað er ég með mörg lán? Borgar sig að sameina lánin í eitt lán?

- Er ég með öll lánin undir 70% veðhlutfalli ( ódýrari kostur ) dýrt að hafa lán sem eru yfir 70% veðhlutfalli.


Ef við skoðum markaðinn núna þá virðist Gildi Lífeyrissjóður vera með ódýrustu óverðtryggðu / breytilegum vöxtum eða 4,05%. LSR er með ódýrustu verðtryggðu fasta vexti eða 5.10%



bottom of page