Þegar verð hækkar á fasteignamarkaði eiga seljendur til með að vilja verðleggja eignir sínar meira en þær eðlilegu hækkanir sem hafa átt sér stað og því skiptir miklu máli að fara varlega og undirbúa sig vel áður en gert er tilboð.
Ein fjölda leiða til að ná sem bestu kjörum vita hvort eignin er sanngjörnt verðlögð er að skoða meðalfermetraverð í því hverfi sem þú ert að skoða fasteign í.
Hér er stutt útskýring á hvernig þú finnur út meðalfermetraverð eftir hverfum og sveitafélögum.
palli@verdmat.is / 7754000
SMELLTU Á MYNDINA
Comments