top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Ertu að enn að tapa milljónum í þínum fasteignaviðskiptum?

Hrein útlán fjármálastofnana náðu hámarki í oktober í fyrr eða um 46 milljörðum og hefur farið niður í 30 milljarða núna í janúar. Hlutfall óverðtryggðra lána af heildarútlánum er um 42% en var ekki nema um 28% á sama tíma í fyrra.

Þegar litið er á heildarútlán bankanna þá var hlutdeild óverðtryggðra lána í janúar komið uppí 57% en var ekki nema um 38% í byrjun síðasta árs


Sjáðu hvernig þú ert að tapa mögulega tugir milljóna


Það að aðeins 42% af heildarútlánum með óverðtryggt lán sem þýðir að um 58% af þeim fasteignaeigendum sem eru með verðtryggð lán eru að tapa gríðarlegum fjárhæðum. Sem sem dæmi þá er verðtryggt lán til 25 ára, miðað við núverandi vexti hjá Landsbankanum er með heildarendurgreiðslu uppá rúmlega 69 milljónir á meðan óverðtryggt lán til 30 ára er með heildarendurgreiðslu uppá rúmlega 47m. Hér er verið að miða við sömu afborgunum eða um 130.000 á mánuði. Í þessu einfalda reikningsdæmi er aðilinn með verðtryggt lán að tapa um 22 milljónum


palli@450.is / 7754000


Σχόλια


bottom of page