top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Er markaðurinn að springa?

Þar sem af er þessu ári er um 11% meiri sala á fasteignum á höfuðborgarsvæðinu en var á sama tíma í fyrra. Um 6629 kaupsamningum hefur verið þinglýst þar sem er á ári á móti 5911 á sama tíma árið 2019

5567 kaupsamningum hefur verið þinglýst á þessu ári í fjölbýli og 1062 í sérbýli á meðan 4878 kaupsamningum í fjölbýli og 1033 í sérbýli árið 2019


Síðustu 3 mánuði hefur markaðurinn hækkað um 2.7% en um 6% síðustu 12 mánuði


Það bendir margt til þess að salan á þessu verði í meðaltali þrátt fyrir að þinglýstum kaupsamningum hefur fjölgað síðastliðna 3 mánuði.


palli@450.is / 7754000



Comments


bottom of page