top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Er Háskólinn að gera vond kaup í Hótel Sögu?

Þessa dagana er Háskóli Íslands að festa kaup á þekktri fasteign að Hagatorgi og er áætlað kaupverð um 4-5 milljarðar en Jón Atli, rektor skólans, áætlar heildarkostnað á kaupverði og endurbótum verði um 6.5milljarður


Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er Hagatorg 1 á þremur fastanúmerum þeas Hótel, banki og skrifstofa og gera heildarfermetrafjöldin 17.972m2


Miðað við heildar kostnaðaráætlun þá er kaupverðið um 362.000m2 sem þykir ansi góð kaup miðað við fermetraverð á íbúðamarkaði þar sem algengasta verðmatsaðferðin er markaðsmat. Spurningin er hvort þetta sé gott verð sé miðað við atvinnuhúsnæði en oft er notast við aðra matsaðferð við útreikninga á markaðsvirði atvinnueigna en sú aðferð kallast tekjumatsaðferð þar sem virði eignarinnar miðast við tekjur sem eignin ber.


Dæmir hver fyrir sig




bottom of page