top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Er hagnaður nauðungarsölum?

Hvernig virkar ferlið?


Nauðungasala er aðgerð til að koma eign í verð á opinberu uppobði til að greiða þær skuldir sem hvíla á eigninni. Árið 2017 fóru fram 2204 uppboðsbeiðnir hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og 134 fóru í svokallaða framhaldssölu en hluti af þeim eru afturkallaðar eftir uppboð á samþykkisfresti en árið 2018 fóru 97 eignir í framhaldssölu.


Samkvæmt skýrslu sem unnin var að Sveini Óskari Sigurðssyni árið 2010 þá seldust yfir 24% íbúðarhúsnæðis í umdæmi Sýslumannsins í Reykjavík á árunum 2007 til september 2009 á eða undir 100.000 krónur á hvern fermetra í nauðungarsölu.

Yfir 62% eigna í umdæmi Sýslumannsins í Reykjavík seldust við nauðungarsölu á árunum 2007 til 2009 á verði langt undir þáverandi fasteignamati sömu eigna


Mikilvægt er að kynna sér vel hvernig staðið er að nauðungarsölum inná eftirfarandi vef : https://island.is/naudungarsoelur


Nauðungarsölur eru auglýstar á vef sýslumannsins https://island.is/s/syslumenn/uppbod
Comments


bottom of page