top of page

Enn hækkar fasteignamarkaðurinn? Er innistæða fyrir hækkunum?

  • Writer: Pall Palsson
    Pall Palsson
  • Sep 21, 2021
  • 1 min read

Samkvæmt þjóðskrá Íslands hækkaði fasteignamarkaðurinn um 1,6% á milli júli og ágúst. Síðustu 3 mánuði hefur markaðurinn hækkað um 3,8%, síðastliðna 6 mánuði hækkað um 11,8% en 16,4% síðustu 12 mánuði


Frá því í febrúar hefur fjölbýli hækkað um 8,4% en sérbýli um 16%



 
 
 

Commentaires


bottom of page