top of page
  • Writer's picturePall Palsson

Algjört hrun á fasteignamarkaði í apríl

Áhrif COVID-19 komin fram á fasteignamarkaði


Í apríl mánuði 2020 voru þinglýstir kaupsamninga um fasteignir í apríl 2020 var 282. Heildarvelta nam 15,3 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 54,1 milljón króna.


53,9% minni sala


í mars mánuði 2020 seldust 612 eignir á höfuðborgarsvæðinu og fækkar því kaupsamningum um 53,9% og velta dróst saman um 54,3% en í mars mánuði nam veltan 33,4 milljörðum króna.

Þegar apríl 2020 er borinn saman við apríl 2019 þá fækkar kaupsamningum um 47,8% en í apríl 2019 seldust 540 eignir og nam veltan 28,1 milljarð.

Meðalupphæð á hvern samning apríl 2020 var 54,5milljónir en 52 milljónir 2019


Ómögulegt er að vita hvað framundan er á fasteignamarkaði oft má setja samansem merki á milli heimssókna á fasteignavef Morgunblaðsins og eftirspurnar en fléttingar á fasteignavefinn féll frá rúmum 22.000 notendum í um 16.400 notendur yfir COVID-19 tímann. Í síðustu viku var um 26.500 notendur sem mesta heimssókn á fasteignavefinn síðustu 4 ár.


*Upplýsingar samkv. Þjóðskrá Íslands


palli@450.is / 7754000





Comments


bottom of page