Pall Palsson
74% íbúða í nýbyggingum ekki að seljast?
Nýlega birti DV grein um fasteignamarkaðinn miðsvæðis Reykjavíkur en samkv. þeirra úttekt virðist ganga illa að selja nýbyggingar í miðbæ Reykjavíkur og ástæðan virðist vera hátt verð.
Sjá grein að neðan :
