Um 38% af nýbyggingum seldustu undir söluverði í mars 2020
44% nýbygginga seldust undir auglýstu verð í febrúar og um 48% í janúar. Hefur hlutfallið ekki verið lægra síðan í ágúst 2018. Að sama skapi seldust 14,6% nýrra íbúða yfir ásettu verði miðað við 7,8% í febrúar og þarf að leita aftur til 2016 til þess að finna hærra hlutfall. Aðrar íbúðir voru seldar undir ásettu verði í 80,3% tilfella sem er einnig lægra en það hefur verið síðan 2018, þótt hlutfallið sveiflist mun minna en á meðal nýbygginga.
Samkv. mánaðaskýrslu HMS
palli@450.is / 7754000
Comments