top of page

36% hækkun á Selfossi

Writer's picture: Pall PalssonPall Palsson

Landsbankinn birt áhugaverð hagsjá um fasteignamarkaðinn í kringum höfuðborgina og kemur þar fram að íbúðarverð hefur hækkað um 9-36% milli ára á þriðja ársfjórðungi í þéttbýliskjörnum umhverfis höfuðborgarsvæðið. Mest var hækkunin í Árborg (36%), og næst mest á Akranesi (20%) því næst á Norðurlandi eystra (30%). Á höfuðborgarsvæðinu mælist aukningin 22%.


Smellið á slóðina til að lesa hagsjánna frá Landsbankanum




Comments


bottom of page