top of page
  • Writer's picturePall Palsson

36% hækkun á Selfossi

Landsbankinn birt áhugaverð hagsjá um fasteignamarkaðinn í kringum höfuðborgina og kemur þar fram að íbúðarverð hefur hækkað um 9-36% milli ára á þriðja ársfjórðungi í þéttbýliskjörnum umhverfis höfuðborgarsvæðið. Mest var hækkunin í Árborg (36%), og næst mest á Akranesi (20%) því næst á Norðurlandi eystra (30%). Á höfuðborgarsvæðinu mælist aukningin 22%.


Smellið á slóðina til að lesa hagsjánna frá Landsbankanum


https://www.landsbankinn.is/uploads/documents/hagsja/2021-11-01-fasteignamarkadur-utan-hbsv.pdf?_cldee=cGFsbGkxQGdtYWlsLmNvbQ%3d%3d&recipientid=contact-572e2a142749e21195da005056b3461c-62bd0cbf85fe43ec8d5d6ce33f9725dc&esid=af5b0923-fb3a-ec11-80fd-005056be017f


palli@verdmat.is


bottom of page