654 kaupsamningum við þinglýst í Nóvember mánuði og nam heildarveltan 36 milljarðar króna á höfuðborgarsvæðinu
Meðalupphæð á hvern kaupsamning var 55 milljónir króna.
Í oktober foru 988 kaupsamningar sem þýðir að það var 33,8% minni salan í nóvember en var í oktober og veltan dróst saman um 29.2%
Í nóvember 2018 voru 726 kaupsamningar sem þýðir að salan er 9.9% minni í nóvember 2019 en var 2018
*Upplýsingar frá þjóðskrá Íslands
Comments